Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Ósk um rannsókn á afdrifum barna
Í gær þann 7. október sendi embætti umboðsmanns barna erindi til forsætisráðherra þar sem óskað er eftir að framkvæmd verði sérstök rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið á vegum ríkisins í úrræðum skv. 79. gr. barnaverndarlaga.
Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur
Umboðsmaður barna birtir nú í áttunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Ráðstefna ENOC í Rúmeníu
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, og Sigtryggur Máni, fulltrúi úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna, tóku þátt á ráðstefnu ENOC í Bucharest, Rúmeníu fyrir hönd embættisins. Guðlaug Edda, sérfræðingur hjá umboðsmanni barna, sótti einnig ráðstefnuna.
Auglýst eftir borðstjórum á barnaþing
Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á barnaþingi.
Ársskýrsla 2024
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, ársskýrslu embættisins fyrir árið 2024.
Fundur umboðsmanns barna með dómsmálaráðherra
Umboðsmaður barna átti fund með dómsmálaráðherra fimmtudaginn 21. ágúst sl.
Fundur ENYA í Króatíu
Fulltrúar umboðsmanns barna á fundi ENYA í ár voru Magnþóra Rós og Sigtryggur Máni en þau eru bæði í ráðgjafarhópi umboðsmanns barna
Skýrsla Barna- og fjölskyldustofu um tilkynningar til barnaverndar 2022-2024
Þann 25. júní sl. gaf Barna- og fjölskyldustofa út skýrslu þar sem birtur er samanburður á tilkynningum til barnaverndar á árunum 2022 – 2024.
Ráðstefna á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar í Helsinki
Þann 3. júní hélt frítt föruneyti á vegum umboðsmanns barna á ráðstefnu í Helsinki á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um réttindi barna sem bar heitið The right of children and young people to be heard, seen, and involved in the Nordic region.
- Fyrri síða
- Næsta síða