Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óska öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

Sjá nánar

Frá SAMAN-hópnum

Nú þegar jól og áramót nálgast viljum við í SAMAN-hópnum minna á mikilvægi samveru fjölskyldunnar um hátíðirnar. Samverustundir fjölskyldna eru dýrmætar og stuðla að heilbrigðum samskiptum og líferni.

Sjá nánar

Samvera um hátíðirnar

Sú hátíð sem nálgast er fjölskylduhátíð og hvetur umboðsmaður því fjölskyldur til að njóta þess að vera saman.

Sjá nánar

Ábyrgð og aðgerðir - Málþing um rannsókn á einelti

RANNSÓKNASTOFNUN ÁRMANNS SNÆVARR UM FJÖLSKYLDUMÁLEFNI í samstarfi við Félagsráðgjafardeild, Lagadeild og Mennta­vísindasvið Háskóla Íslands býður til málþingsins ÁBYRGÐ OG AÐGERÐIR miðvikudaginn 7. desember nk. kl. 15–17 í stofu 132 í Öskju. Á málþinginu verða kynntar helstu niðurstöður þverfræðilegrar rannsóknar á einelti meðal barn.

Sjá nánar