14. desember 2011

Efni frá málþingi um eflingu foreldrafærni

Hinn 18. nóvember sl. stóð Heimili og skóli fyrir málþingi undir yfirskriftinni „FORELDRADAGURINN 2011 – FORELDRAFÆRNI“.

Hinn 18. nóvember sl. stóð Heimili og skóli fyrir málþingi undir yfirskriftinni „FORELDRADAGURINN 2011 – FORELDRAFÆRNI“ en málþingið var haldið í Háskólanum í Reykjavík. Markmiðið var að veita hagnýtar upplýsingar um uppeldisaðferðir, hvetja til umræðu um foreldrafærni og að foreldrar ígrundi foreldrahlutverkið.

Á vef Barnaverndarstofuer fjallað um málþingið og nokkur erindi sem þar voru flutt.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica