13. desember 2011

Allir velkomnir á opið hús

Opið hús verður hjá umboðsmanni barna mánudaginn 19. desember milli kl. 10:30 og 12.

Opið hús hjá umboðsmanni barna
mánudaginn 19. desember milli kl. 10:30 og 12

Herdís Egilsdóttir rithöfundur og kennari les upp úr nýútkominni bók sinni Sólarmegin, líf og störf Herdísar Egilsdóttur
Tónlistaratriði

Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur.

Allir hjartanlega velkomnir.

Starfsfólk embættis umboðsmanns barna
Laugavegi 13, 2. h., gengið inn frá Smiðjustíg


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica