23. desember 2011

Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óska öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

Starfsfólk umboðsmanns barna óska öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

Samstarfsfólki úr hinum ýmsu geirum, þeim sem leitað hafa til embættisins og öllum þeim sem umboðsmaður hefur heimsótt á árinu þakkar umboðsmaður góð samskipti á árinu sem er að líða.

Að venju sendir umboðsmaður ekki út hefðbundin jólakort en hefur þess í stað afhent Fjölskylduhjálpinni nokkrar gjafir til barna.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica