Fréttir
Eldri fréttir: 2006 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Unglingar á fund í menntamálaráðuneytinu
Í dag mættu sjö nemendur 8., 9. og 10. bekkjar í menntamálaráuneytið og funduðu þar með umboðsmanni og nefnd þeirri sem vinnur að heildarendurskoðun grunnskólalaga.
Góður fundur norrænna umboðsmanna barna
Fundur umboðsmanna barna á Norðurlöndum, sem haldinn var í Reykjavík 1. júní sl. tókst vel.
Fundur umboðsmanna barna á Norðurlöndum
Norrænir umboðsmenn barna hittast í Reykjavík hinn 1. júní og halda sinn árlega fund.
Stuttmyndahátið grunnskólanema í Reykjavík haldin í 25 sinn
Í dag, 17. maí var stuttmyndahátíð grunnskólanema í Reykjavík, Taka 2006, haldin í Réttarholtsskóla. Mikil spenna ríkti á hátíðinni, en þar kepptu 40 myndir til verðlauna.
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2006 hlutu Ingibjörg Einarsdóttir og Baldur Sigurðsson fyrir frumkvöðlastarf og óeigingjarna vinnu í þágu Stóru upplestrarkeppninnar.
Ekki nóg af grænmeti og ávöxtum !
Ávaxta- og grænmetisneysla 9 og 15 ára barna á Íslandi hefur aukist, en er þó enn með því lægsta sem gerist í Evrópu og er einungis um helmingur þess sem ráðlagt er.
Háskóli unga fólksins
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á góðu framtaki Háskóla Íslands; Háskóla unga fólksins. Í eina viku í júnímánuði, dagana 12.-16. júní 2006, verður Háskóla Íslands breytt í Háskóla unga fólksins.
Kynhegðun ungs fólks og kynferðisleg misnotkun - Niðurstöður könnunar birtar
Barnaverndarstofa og Rannsóknir og greining / Háskólanum í Reykjavík kynntu í dag helstu niðurstöður könnunar um kynhegðun ungs fólks og kynferðislega misnotkun.
Frumvarp til laga um eftirlit með aðgangi barna að kvikvmyndum og tölvuleikjum, mál nr. 695.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um eftirlit með aðgangi barna að kvikvmyndum og tölvuleikjum, mál nr. 695. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 5. maí 2006
Síða 5 af 9