10. maí 2006

Kynhegðun ungs fólks og kynferðisleg misnotkun - Niðurstöður könnunar birtar

Barnaverndarstofa og Rannsóknir og greining / Háskólanum í Reykjavík kynntu í dag helstu niðurstöður könnunar um kynhegðun ungs fólks og kynferðislega misnotkun.

Barnaverndarstofa og Rannsóknir og greining / Háskólanum í Reykjavík kynntu í dag helstu niðurstöður könnunar um kynhegðun ungs fólks og kynferðislega misnotkun. Könnunin tók til nemenda í öllum framhaldsskólum á Ísland og byggir hún á svörum tæplega 10500 nemenda. Aldrei fyrr hefur verið gerð jafn umfangsmikil könnun á þessu viðfangsefni á svo stóru úrtaki á Íslandi. 

Nánar hér á vef Barnaverndarstofu.

 

 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica