Fréttir: 2006 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

1. september 2006 : Embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára

Í dag, 1. september, fagnar embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára afmæli.  Norðmenn voru fyrstir til að stofna sérsakt embætti umboðsmanns barna.

14. ágúst 2006 : Nýr starfsmaður

Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi hefur verið ráðin til embættis umboðsmanns barna til áramóta.

26. júlí 2006 : Hegðun - Erfðir og umhverfi; Vornámskeið Greiningarstöðvarinnar - Efni

Búið er að birta glærur frá XXI. vornámskeiði Greiningarstöðvarinnar, Hegðun - Erfðir og umhverfi, sem fór fram 11. og 12. maí 2006. 

25. júlí 2006 : Sumarlokun

Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð frá mánudeginum 31. júlí til og með föstudeginum 4. ágúst vegna sumarleyfa.

27. júní 2006 : Mega börn gæta barna?

Umboðsmaður barna  mælir með að foreldrar leyfi börnunum að njóta æskunnar - í öruggum höndum þeirra sem valda því að gæta þeirra.

23. júní 2006 : Forvarnarhús opnað

Í dag, 23. júní, opnaði Sjóvá Forvarnarhúsið í Kringlunni 3. Markmið þess er að sinna forvörnum fyrir fjölskylduna allan sólarhringinn.

19. júní 2006 : Reglur um vinnu ungmenna kynntar

Umboðsmaður barna, Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun hafa sent stjórnendum fyrirtækja sem hafa ungt fólk í vinnu bréf þar sem kynntar eru þær reglur sem gilda um vinnu barna og unglinga.

14. júní 2006 : Sameiginleg forsjá algengust við skilnað foreldra

Undanfarin fjögur ár hefur verið algengast að forsjá sé í höndum beggja foreldra og árið 2005 átti þetta við um 72,8% barna úr lögskilnuðum. Sameiginleg forsjá er einnig algengust eftir sambúðarslit.

8. júní 2006 : Heilsa og lífskjör skólanema 2006

Gefin hefur verið út skýrsla um rannsókn á heilsu og lífskjörum skólanema á Íslandi.  Viðfangsefni rannsóknarinnar eru víðtæk.
Síða 4 af 9

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica