Fréttir: 2006 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

16. október 2006 : Raddir fatlaðra barna

Raddir fatlaðra barna – Málþing á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum verður haldið í Norræna húsinu, 3. nóvember kl. 14-17.  Málþingið er opið öllum og án endurgjalds.

13. október 2006 : Málþing RKHÍ um skólamál

"Hvernig skóli? Skilvirkur þjónn eða skapandi afl" er yfirskrift  tíunda málþings RKHÍ sem haldið verður 20.-21. okóber nk.

13. október 2006 : Dagur náms- og starfsráðgjafar

Í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar mun Félag náms- og starfsráðgjafa standa fyrir málþingi í Norræna Húsinu í Reykjavík 20. október kl. 13-17.

5. október 2006 : Teygjuhlé - tölvuforrit

Á vefsíðu Lýðheilsustöðvar er nú hægt að sækja tölvuforritið Teygjuhlé fyrir börn og unglinga sem minnir fólk á að taka sér reglulega hlé frá tölvuvinnu og teygja úr sér.

28. september 2006 : Ársskýrsla umboðsmanns barna 2005

Skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um störf á árinu 2005 er komin út.

27. september 2006 : Forvarnardagurinn 2006

Fimmtudaginn 28. september nk. verður í fyrsta sinn haldinn forvarnardagur í grunnskólum landsins undir heitinu "Taktu Þátt!  Hvert ár skiptir máli."

26. september 2006 : Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka

Félagsmálaráðherra hefur opnað nýja heimasíðu fyrir ungmenni foreldra, kennara og námsráðgjafa.  Síðan ber heitið "Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka".

4. september 2006 : Auglýst eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar grunnskólalaga

Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir athugasemdum og ábendingum frá almenningi þar sem fólki gefst kostur á að koma á framfæri skoðunum sínum á því hvaða meginsjónarmið ætti að hafa að leiðarljósi við endurskoðun grunnskólalaga og hver framtíðarsýn eigi að vera í málefnum grunnskólans.

1. september 2006 : Útivistartíminn styttist í dag

Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20 en 13 – 16 ára börn mega vera úti til kl. 22.
Síða 3 af 9

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica