Dagur náms- og starfsráðgjafar
Í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar mun Félag náms- og starfsráðgjafa standa fyrir málþingi í Norræna Húsinu í Reykjavík 20. október kl. 13-17.

Í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar mun Félag náms- og starfsráðgjafa standa fyrir málþingi í Norræna Húsinu í Reykjavík 20. október kl. 13-17. Málþingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Sjá nánar á www.fns.is.