Fjölskylda Ýmislegt : Mega foreldrar pína mann á æfingu?

Meiga foreldrar pína mann til að mæta á æfingu ef maður vill það ekki eða ef maður er meiddur? Eiga börn ekki að ráða sjálf hvort þau eru í einhverjum íþróttum?

Fjölskylda Ýmislegt : Sala eigna

Geta foreldrar bannað manni að selja eitthvað sem maður Á???

Ýmislegt : Alþingi

Hvað þarf maður að vera gamall til þess að geta farið á Alþingi?

Ýmislegt : Hvernig vinnu má ég sækja um?

Hæ hæ er á 15 ári og er að hugsa hvernig vinnu ég má sækja um?

Ýmislegt : Má lögreglan leita á mér?

Hefur lögreglan rétt á að leyta á mér og ef hún gerir það án mitt leyfi og ég ekki undir handtöku er þetta brot á friðhelgi minni og á ég rétt á skaðabótum ?

Ýmislegt : Skattur

Á ég að borga skatt og af hverju borgar maður skatt?

Ýmislegt : Heimabanki

Mega 12 ára krakkar eiga heimabanka?

Ýmislegt : Langar að verða forseti

Hææææ.... sko... mér langar að verða forseti og ráða öllu. Hvað þarf ég að vera orðin gömul til þess? :)

Ýmislegt : Breyting á nafni

Ég gjörsamlega hata nafnið mitt.  Ég væri meira en sáttur ef ég gæti fengið að breyta því.

Ýmislegt : Við hvað má ég vinna?

Hæhæ!

Ég er 15 á 16 ári og er að leita mér að vinnu en ég veit ekki hvert ég á að leita. Ég er að leita bara að hlutastarfi um helgar eða eftir skóla. Hvert get ég leitað og við hvað má ég vinna?

Ýmislegt : Bandaríkin og Barnasáttmálinn

Af hverju hafa Bandaríkin ekki samþykkt Barnasáttmálann?

Ýmislegt : Sjálfræði - fjárræði

Verður maður ekki fjárráða 16 ára og sjálfráða 18 ára?

Ýmislegt : Afgreiðsla áfengis

Hversu gamall þarf maður að vera til að afgreiða áfengi á bar?

Ýmislegt : Vinna með námi í grunnskóla

Ég verð 14 ára í ágúst og langar ofboðslega mikið að vinna með náminu og foreldrar mínir samþykkja það en ég veit ekki hvort það má og þá hvar það má ??

Ýmislegt : Langar ekki að fara í unglingavinnuna

Mér langar ekki að vinna í sumar enn Foreldrar mínir vilja að èg fari að vinna , ég er bara 14 ára og finnst að ég ætti að ráða því enn hvort ég vinn eða ekki . En foreldrar eru ansi ákveðnir í því að ég ætti að vinna og vilja að ég fari í unglingavinnuna .

EF ég myndi byrja að vinna mundi ég ekki vilja vinna þar , mér finnst það allt of lítið borgað og mér langar ekki að vera ad vinna innan um jafnaldra mína. Hvar gét ég annarstaðar fengið vinnu? :-/ þó mér langi ALLS EKKI að vinna . :( :(

Ýmislegt : Langar að vinna mér inn laun

Ég er á 13 ári og mig langar að vinna mér inn laun, ekki með því að þrífa húsið eða fara út með hundinn heldur alvöru vinnu! Sama hvort það er auðveld lítil verk eða erfiðari verk. Hvert á ég að leita?

Síða 4 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica