Fjölskylda Ýmislegt : Má leggja laun inn á reikning foreldra?

Er að vinna smá, má leggja launin mín inn á reikning hjá mömmu eða pabba eða verður að leggja þau inn á mig ?

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Pabbi brjálast eftir fótboltaleik

Þegar ég er búin að keppa í fótbolta og við vinnum 3-0, má pabbi manns þá brjálast og segja að þetta hafi verið ömurlegur leikur og bara hund-leiðinlegur leikur og skamma mann fyrir að vera lélegur í fótbolta og eitthvað?

Ýmislegt : Vinnutími 16 ára

Má 16 ára vinna 10 klukkutíma á dag?

Ýmislegt : Getum við leigt saman 17 ára?

hæ, mér og vinkonu minni langar að flytja að heiman og fara leigja saman. þegar við vorum að pæla í þessu þá fundum við ekki svar á netinu hvað aldurstakmarkið væri. við myndum fara í enda ágúst/byrjun sept 2017 og verðum við næstum því orðnar 18 ára (2-3 mán) já, við eigum efni á þessu og erum báðar í vinnu :) fyrirfram þakkir

Ýmislegt : Hvað eiga krakkar að fá borgað á tímann?

Hvað eiga 16 ára krakkar að fá borgað á tímann??

Ýmislegt : Upplýsingasíður

Ég veit ekki hvort það hefur verið sagt fólki frá þessari síðu, en það hefði kannski geta hjálpað mér/öðrum að hafa vitað um hana fyrr :3 btw er hægt að fá lista af góðum síðum sem geta hjálpað manni í framtíðinni. Veit að þetta er ekki besta spurningin en bara ef það er hægt þá er það mjög gott :)

Ýmislegt : Langar að vinna

Hæ, ég er 13 ára og mig langar að vinna. Ég bý í Reykjanesbæ og er búinn að leita forever að jobbi og finn bara að bera út hjá mogganum kl6 á morgnanna. Er eitthvað annað sem ég get unnið við?

Ýmislegt : Er hægt að fá vinnu 12 ára?

er hægt að fá vinnu einhvern staðar þótt maður er bara 12 ára? þvi mer vantar vasapening?

Ýmislegt : Langar í vinnu

Mig langar að fá vinnu þótt ég er 7 ára.

Ýmislegt : Fjórhjól

hvað þarf maður að vera gamall til að meiga götuskrá og keyra fjórhjól td yamaha yfz 450 og hver er kostnaðurinn á bakvið það?

Ýmislegt : Aldur til að kaupa bíl

Hvað þarf maður að vera gamall til eða kaupa sér bíl án þess að keyra hann?

Fjölskylda Ýmislegt : Mega foreldrar taka launin mín og leggja inn á lokaðan reikning?

þið eruð kannski ekki rétta fólkið til að svara þessu enn... Ég byrjaði að vinna í sumar 10 klst á dag og var að fá útborgað um mánaðarmótin og fékk c.a 170þús enn það skiptir kannski ekki öllu máli. Foreldrar mínir ákváðu að taka helminginn af laununum mínum og leggja inná sparnaðarreikning (allt gott og blessað við það reeyndar enn) nema ég hafði aldrei gefið grænt ljós á það og núna er pningur sem ég er búinn að strita við að vinna mer inn fastur á reikning sem ég get ekki leist út fyrr enn að ég verð 18 ára. þannig ég er með tvær spurningar. A: má þetta? Og B: er e-h leið fyrir mig að ná peningnum aftur? P.s við vorum búinn að vera að tala um að leggja e-h hluta af peningnum mínum inná sparnaðar reikning og mín tillaga var að ég myndi halda öllum laununum mínum fyrir júní og myndi svo leggja allt að 3/4 af laununum mínum inná sparnaðar reikninginn í júlí og ágúst. (ég er með augastað á ákveðnum hlut sem ég hafði ætlað að kaupa mér enn á núna of lítið fyrir tilteknum hlut og gt því ekki keeypt hann ( skil vel að ég geti beðið í einn mánuð í viðbót og þá keypt mér tiltekinn hlut enn mér finnst bara pirrandi að þessi ákvörðun hafi verið gerð bæði án samráðs við mig né með mínu samþyki))

Ýmislegt : Vantar vinnu

Mig vantar vinnu. Hvar get ég sótt um vinnu?

Fjölskylda Ýmislegt : Foreldrar nota launin mín

Mega foreldrar mínir láta mig millifæra launin mín inná sig? Ég held að peningarnir séu notaðir til að borga reikninga, mat og svoleiðis eða allavega eitthvað af þeim.  Má þetta? Ef þetta er ekki í lagi hvað get ég gert? Plís viltu svara fljótt.

Fjölskylda Ýmislegt : Mega foreldrar pína mann á æfingu?

Meiga foreldrar pína mann til að mæta á æfingu ef maður vill það ekki eða ef maður er meiddur? Eiga börn ekki að ráða sjálf hvort þau eru í einhverjum íþróttum?

Fjölskylda Ýmislegt : Sala eigna

Geta foreldrar bannað manni að selja eitthvað sem maður Á???

Síða 3 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica