Ýmislegt : Mér finnst að ef að ég kalla á hjálp á hún að koma !

Mér finnst að ef að ég kalla á hjálp á hún að koma!

Ýmislegt : Samráð við börn

Mér finst að það eigi að spyrja fyrst börnin í landinu hvort það megi gera þetta og hitt eins og t.d. að byggja hús þarna eða ekki, eða kjósa um eitthvað sem krakkar hafa kannski líka áhuga á !!!!!! og mér finst að fatlaðir unglingar/krakkar eiga að fá jafn mikla mentun eins og aðrir krakkar/unglingar!!!!

Ýmislegt : Búseta og barnavernd

Hvernig eru reglur um það að barnaverndarnefnd megi láta ólögráða einstakling (17 ára) fara út af heimilinu og hann látinn búa einn? Semsagt ekki hjá neinum heldur í nokkurskonar sjálfstæða búsetu.

Ýmislegt : Megum ekki lengur fara ein í sund

Hæ Við erum hér nokkrir krakkar í litlum bæ út á landi sem erum fædd 2002 og við förum oft í sund. Samkvæmt einhverjum lögum þá máttum við fara ein í sund á þessu ári (8 ára) . Sem er gott. En núna eru nýjar reglur að koma og þá mega bara 10 ára krakkar fara ein í sund.

Við erum ekki sátt við að það sé verið að taka réttindi af okkur. Er þá bara ekki hægt að gera þessa lagabreytingu hægar og næsta ár megi 9 ára börn fara ein í sund og svo 10 ára börn árið 2012? Fullornir væru ekkert ánægðir með að missa svona réttindi. Kær kveðja Katla

Ýmislegt : Framkoma verslunareigenda

Má reka mig úr búð ef ég er bara að skoða ? Eða labba á eftir mér og horfa á mig í hvert skipti sem ég skoða?

Ýmislegt : Nemendur passi fyrir kennara

Hey er leyfilegt að kennarar biðji nemendur sína um að passa börnin sín fyrir sig, eftir skóla td á kvöldin eða þegar þeir eru í annari vinnu?

Ýmislegt : Var nauðgað

Hvað get ég gert ef mér hefur verið nauðgað og vil ekki kæra og líður samt ílla og vil ekki segja mömmu og pabba ??

Ýmislegt : Nám í félagsráðgjöf og tómstundaráðgjöf

Það er eitt sem mig langar að vita. Hvað þarf maður að læra til að verða félagsmálaráðgjafi? :D

Ýmislegt : Stofnun fyrirtækis

Hvenær má ég stofna mitt eigið fyrirtæki?

Ýmislegt : Vinnutími

Hvað má ég vinna marga tíma á viku?

Ýmislegt : Á ég að borga skatta?

Á ég að borga skatta?

Ýmislegt : Hvenær má ég keyra bíl?

Hvenær má ég keyra bíl?

Ýmislegt : Andlegt kynferðisofbeldi?

Mig vantar/langar að vita er til eitthvað sem heitir andlegt kynferðislegt ofbeldi?

Ýmislegt : Er svo ótrúlega feimin

hæhæ.
heyrðu ég veit ekki hvort þetta eigi erindi hérna inn en allt í lagi að prófa :) Ég er semsagt 16 ára stelpa og var svona að spá í hvort að þið hefðuð ekki eithver góð ráð eða gullmola til að hjálpa manni að opna sig. Er svo ótrúlega feimin þori varla að segja nafnið mitt þegar ég er í stórum hópi, samt er mér mjög mikið hrósað og svona en er samt ótrúlga feimin.

Nú ætla ég að taka mig á, lifa lífinu og reyna að opna mig og tala betur við annað fólk. Lumiði á eitthverjum góðum ráðum eða góðum bókum eða eitthvað slíkt :)? Ég ætla nefninlega að taka mig bara á sjálf vil ekki fara til sálfræðings eða eitthvað slíkt því ég veit alveg að ég get opnað mig og verið hress & skemmtileg týpa en þarf bara að leggja mig fram og langar að vita hvort þið hafið eitthver ráð handa mér :D? Fyrirfram þakkir!

Ýmislegt : Útivistartími

Ég veit að útivistartíminn segir að ég verði að vera kominn inn klukkan 22 á þessum tíma árs en hvernær má ég fara út aftur? Ég er að bera út Fréttablaðið og tek oft þrjú auka svæði og þá þarf ég að byrja um fimm leytið á nóttunni. Er það í lagi?

Ýmislegt : Frístundakort ÍTR og líkamsræktarstöðvar

Er ekki hægt að láta styrkinn frá ÍTR gilda til líkamsræktar í World Class, en þar er ég með árskort og það er mín íþróttaiðkun og mér finnst óréttlátt að fá ekki styrk vegna þess.

Síða 5 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica