Spurt og svarað

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Vinna Ýmislegt : Hlutverk umboðsmanns

Getur umboðsmaður barna hjálpað til að koma mér á framfæri. Svona eins og ef ég væri leikari gætir þú þá fundið leikarastarf fyrir mig eða komið mér í áheyrnarprufur og þannig?

Skóli : Heimanám

Má skólinn láta mig fá heimanám?

Vinna : Vinna 12 ára?

Má ég vinna ef ég er 12 ára?

Kynlíf og sambönd : Mega 12 ára sofa saman

Ég er 12 ára stelpa og er byrjuð á túr, mér langar að sofa hjá kærastanum mínum við erum bæði til búin en ég er hrædd um að verða ólétt.

Fjölskylda : Útivistartími 16 ára

Hæ foreldrar mínir leyfa mér bara að vera til 11 úti og allir mínir vinir fá að vera til 12 eða 1.

Skóli : Ráða foreldrar um menntaskóla

Ráða foreldrar mínir hvort ég fari í menntaskóla?

Heilsa og líðan : Spurt um hæð og þyngd

Er í lagi að vera 168 cm og 76 kg? 

Heilsa og líðan : Slím

Hef lengi verið með slím í brók og er ekki að skilja af hverju. Ég hugsa mikið um hreinlæti.

Fjölskylda : Mamma öskrar á systur mína

Mamma öskrar stanslaust á einhverfu systur mína þótt hún geri ekkert rangt, og það er svo erfitt að horfa á hana lenda í því sama og ég lenti í þegar ég var á hennar aldri, hvað get ég gert?

Fjölskylda Ýmislegt : Instagram

Mamma vill ekki leyfa mér að fá insta og ég er 14 ára. Allir í bekknum mínum eru með insta en ekki ég.

Fjölskylda : Snapchat

Hæhæ. Ég vil fara fá vini inn á snapchat en mamma mín leyfir mér það ekki. Ég veit allar reglurnar um neteinelti og hvað maður má og hvað maður má ekki. Allir vinir mínir eru með vini inn á snapchat. Og ég mundi bara vera með vini sem ég þekki

Ýmislegt : Vespa

Hvað þarf maður að vera gamall til að keyra vespu?

Ýmislegt : Bannaðir tölvuleikir

Má ég spila CS:GO (Counter Strike: Global Offensive) mér finnst ég sé nógu gamall (að verða 12 ára) en hvað finnst þér?

Heilsa og líðan Ýmislegt : Sagði frá nauðgun

Sagði sálfræðingnum sínum frá nauðgun og hélt að það væri í trúnaði. Er ekki tilbúin til að segja frá og spyr hvað hægt sé að gera.

Skóli Ýmislegt : Má kennari leita á mér?

Kennari leitaði af símanum mínum á brjóstunum mínum án þess að spurja mig hvar síminn væri, ég var með vasa en hún leitaði ekki þar. Má það?

Fjölskylda Vímuefni : Mega foreldra banna mér að fara út?

Mega foreldrar mínir banna mér að fara út úr húsi af því að þau föttuðu að ég tek i vörina og drekk? 

Síða 3 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica