Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 79)
Fyrirsagnalisti
Lokaathugasemdir frá Barnaréttarnefndinni í Genf
Þann 6. október 2011 skilaði Barnaréttarnefndin í Genf athugasemdum sínum við skýrslu íslenska ríkisins um framkvæmd Barnasáttmálans á Íslandi.
Athugasemdir umboðsmanns vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á fjárframlagi til Barnaverndarstofu
Vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á framlagi ríkisins til Barnaverndarstofu í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2012 hefur umboðsmaður barna komið athugasemdum á framfæri við fjárlaganefnd.
Umboðsmaður barna á Suðurlandi
Umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir, og Eðvald Einar Stefánsson starfsmaður embættisins hafa í gær og í dag farið um Suðurland og heimsótt grunnskóla.
Málþing um sameiginlega forsjá
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi um sameiginlega forsjá og heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá. Málþingið verður haldið á vegum Rannsóknarstofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni (RÁS) og Rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF) föstudaginn 14. október 2011, kl. 14.00-16.00 í stofu 104 á Háskólatorgi.
Ný skýrsla: Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5. – 7. bekk
Nýjasta skýrsla Rannsókna & greiningar um hagi og líðan ungs fólks á Íslandi er komin út. Skýrslan ber heitið Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5. – 7. bekk.
Forvarnardagurinn er í dag
Forvarnardagur 2011 er haldinn í dag, miðvikudaginn 5. október. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Morgunverðarfundur - Til að forvarnir virki
Morgunverðarfundur Náum áttum verður haldinn 12. október nk. kl. 8:15-10:00 á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Til að forvarnir virki".
Endurbættur ábendingahnappur á netinu
Tekinn hefur verið í notkun ný ábendingahnappur til að tilkynna ólöglegt og óviðeigandi efni tengt börnum á netinu.
Fyrirtaka Íslands hjá Barnaréttarnefndinni í Genf
Föstudaginn 23. september 2011 var íslenska ríkið tekið fyrir hjá Barnaréttarnefndinni í Genf. Nefndin fór yfir skýrslu stjórnvalda um það hvernig íslenska ríkið uppfyllir Barnasáttmála Sameinuðu þjónanna og spurði íslensku sendinefndina spurninga um stöðu mála, m.a. með hliðsjón af skýrslum umboðsmanns barna og frjálsra félagasamtaka.
Síða 79 af 111