Fréttir
Eldri fréttir: 2009 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Umboðsmaður barna gagnrýnir dóm Hæstaréttar
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir, með síðari breytingum, 162. mál
Stöndum við vörð um velferð barna?
á Grand hótel í Reykjavík.
Raddir barna - ráðgjafahópur
Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak Heimilis og skóla um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, og Myndstef hafa gefið út DVD disk með kennsluefni og myndefni um ábyrga og jákvæða netnotkun ásamt kennsluleiðbeiningum. Disknum hefur verið dreift í alla grunnskóla landsins.
Börn sem þátttakendur í pólitísku starfi
Vandasamt er að svara því með algildum hætti hvenær börn mega taka þátt í pólitísku starfi og mótmælum. Nauðsynlegt er að meta það út frá aðstæðum hverju sinni sem og aldri og þroska barnsins. Ávallt þarf að hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi og gæta þess að velferð þeirra sé tryggð.
Áfram örugg netnotkun
- Fyrri síða
- Næsta síða