26. janúar 2009

Stöndum við vörð um velferð barna?

Miðvikudaginn 28. janúar nk. kl. 8.15 til 10.00 heldur samstarfshópurinn NÁUM ÁTTUM fræðslufund undir yfirskriftinni „Stöndum við vörð um velferð barna?“
á Grand hótel í Reykjavík.

Miðvikudaginn 28. janúar nk. kl. 8.15 til 10.00 heldur samstarfshópurinn NÁUM ÁTTUM fræðslufund undir yfirskriftinni „Stöndum við vörð um velferð barna?“
á Grand hótel í Reykjavík. Fundarstjóri er Rafn Jónsson.  Fundurinn er öllum opinn en þátttökugjald er kr. 1500 kr. morgunverður innifalinn í gjaldinu. 

NÁUM ÁTTUM er opinn samstarfshópur um fræðslu- og fíkniefnamál sem í sitja:
Landlæknisembættið, Lýðheilsustöð, Ríkislögreglustjóri, Barnaverndarstofa, Reykjavíkurborg, Vímulaus æska, Bindindissamtökin IOGT, Heimili og skóli, Umboðsmaður barna, FRÆ-fræðsla og forvarnir, Þjóðkirkjan, Barnaheill og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica