Fréttir
Eldri fréttir: 2008 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Vörur sem auglýstar eru fyrir fermingarbörn
Að gefnu tilefni vill umboðsmaður barna benda á að þegar vörur eru auglýstar fyrir fermingarbörn eða sem fermingargjafir er mikilvægt að huga að því hvort varan og fylgihlutir með henni teljist almennt hæfa aldri fermingarbarna.
Umhverfi og heilsa barna í norrænum leikskólum - Nýr bæklingur
Norræna ráðherranefndin hefur gefið út bæklinginn Umhverfi og heilsa barna í norrænum leikskólum.
Hættan er ljós - Varað við notkun barna og unglinga á ljósabekkjum
Hafið er átak sem beinist að fermingarbörnum og foreldrum eða forráðamönnum þeirra þar sem bent er á hættuna sem fylgir því að ungt fólk fari í ljósabekki. Skilaboðin eru frá Félagi íslenskra húðlækna, Geislavörnum ríkisins, Krabbameinsfélaginu, Landlæknisembættinu og Lýðheilsustöð.
Hugsað um barn - Námskeið
Námskeiðið HUGSAÐ UM BARN fer fram í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði fimmtudagkvöldið 6. mars og þriðjudagskvöldið 11. mars frá kl. 20:00 – 22:00.
Grunnskólanemendum fækkar frá síðasta skólaári
Hagstofa Íslands hefur sent frá sér tölur um nemendur og starfsfólk í grunnskólum í október 2007. Þar kemur m.a. fram að grunnskólanemendum fækkar frá síðasta ári.
Málþing um Olweusarverkefnið gegn einelti
Málþing um OLWEUSARVERKEFNIÐ GEGN EINELTI verður haldið í Skriðu í Kennaraháskólanum v/Stakkahlíð 29. febrúar 2008, kl. 9-16:30.
Umboðsmaður heimsækir Barnaskóla Hjallastefnunnar
Umboðsmaður barna, Margrét María, fór í gær, 20. febrúar, ásamt Eðvaldi Einari starfsmanni á skrifstofu umboðsmanns, í heimsókn til Barnaskóla Hjallastefnunnar.
Málþing um stjúpfjölskyldur
Málþingið „Hvernig má efla velferð stjúpfjölskyldna?" verður haldið á föstudaginn, 22. febrúar í Öskju HÍ frá kl. 14.00 - 18.00.
ADHD ráðstefna 25. og 26. september 2008
Í tilefni af 20 ára afmæli ADHD samtakanna verður haldin ADHD ráðstefna 25. og 26. september 2008. Yfirskriftin er Tök á tilverunni. Staðan í dag og vegvísar til framtíðar. Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Síða 11 af 14