Málþing um Olweusarverkefnið gegn einelti
Málþing um OLWEUSARVERKEFNIÐ GEGN EINELTI verður haldið í Skriðu í Kennaraháskólanum v/Stakkahlíð 29. febrúar 2008, kl. 9-16:30.
Málþing um OLWEUSARVERKEFNIÐ GEGN EINELTI verður haldið í Skriðu í Kennaraháskólanum v/Stakkahlíð 29. febrúar 2008, kl. 9-16:30.
Dagskrá:
9.00 Skráning og kaffi
9.30 Þingsetning í Skriðu, ávarp, hlutverkaleikur
9.45 Skólastarf fyrir og eftir Olweus Jónína Magnúsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Siglufjarðar
10.00 Einelti minnkar jafnt og þétt: Hvað gerum við? Halla Magnúsdóttir deildarstjóri og Inga Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri verkefnisstjórar í Grandaskóla
10.20 Hressing
10.50 Hlutverk Olweusaráætlunarinnar við sameiningu skóla Helga Tryggvadóttir, verkefnisstjóri Grunnskóla Vestmannaeyja
11.20 Olweusaráætlunin á Íslandi 2002-2008. Reynsla og árangur í alþjóðlegu ljósi (fyrri hluti) Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi og Reidar Thyholdt, sálfræðingur í Björgvinjum og yfirverkefnisstjóri í Olweusaráætluninni í Evrópu
12.00 Hádegishlé. Léttur hádegisverður kr. 500
13.00 Olweusaráætlunin á Íslandi 2002-2008. Reynsla og árangur í alþjóðlegu ljósi (seinni hluti)
13.40 Hlutverk Olweusarverkefnisins í teymisvinnu í vesturbæ Reykjavíkur Óskar Dýrmundur Óskarsson, framkvæmdastjóri og Bryndís Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafi, Vesturgarði.
14.10 Málstofur opna
15.00 Kaffihlé
15.30 Málstofur - annar hluti
16.20 Samantekt og þingslit
16.30 Samkoma (veitingar)
Skráning og frekari upplýsingar á http://www.olweus.is