19. febrúar 2008

ADHD ráðstefna 25. og 26. september 2008

Í tilefni af 20 ára afmæli ADHD samtakanna verður haldin ADHD ráðstefna 25. og 26. september 2008. Yfirskriftin er Tök á tilverunni. Staðan í dag og vegvísar til framtíðar. Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Í tilefni af 20 ára afmæli ADHD samtakanna verður haldin ADHD ráðstefna 25. og 26. september 2008. Yfirskriftin er Tök á tilverunni. Staðan í dag og vegvísar til framtíðar. Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Aðalfyrirlesarar eru:

Auk þess mun fjöldi íslenskra fyrirlesara flytja erindi á ráðstefnunni.

Að ráðstefnunni standa ADHD samtökin í samvinnu við: Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Kennarafélag Reykjavíkur, menntamálaráðuneytið, Miðstöð heilsuverndar barna, fræðsluskrifstofu Kópavogs auk fjölmargra annarra fagaðila.

ADHD samtökin eru til stuðnings börnum og fullorðnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Samkvæmt rannsóknum glíma 7,5% barna við athyglisbrest og ofvirkni. Á Íslandi samsvarar það um 4500 börnum á aldrinum 3 - 18 ára. Um 50% þeirra eru áfram með ADHD sem fullorðin og skýra erfðir um 75 - 95% einkenna.

Nánar á www.gestamottakan.is/adhd


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica