Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 35)

Fyrirsagnalisti

19. október 2015 : Ég er líka brjáluð!

Í dag, 19. október 2015, birtist grein eftir Margréti Maríu Sigurðardóttir, umboðsmann barna, í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi.

19. október 2015 : Tillaga til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. október 2015.

16. október 2015 : Líkar þér við þig?

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður rætt um sjálfsmynd og forvarnir. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. október nk. frá klukkan 08:15-10:00.

15. október 2015 : Skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisns, dags. 24. september 2015, var kynnt skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 15. október.

14. október 2015 : Fundur með Útlendingastofnun

Að mati umboðsmanns hefur íslenska ríkið ekki staðið sig nægilega vel í því að tryggja rétttindi þessara barna. Óviðunandi er að börn þurfi að bíða í margar vikur eða mánuði eftir skólavist.

7. október 2015 : Skólaráð og þátttaka nemenda í grunnskólum

Umboðsmaður barna sendi nýlega bréf til allra grunnskóla landsins um skólaráð og lýðræðislega þátttöku nemenda í skólum. Þar benti hann meðal annars á einblöðung sem embættið hefur gefið út um skólaráð.
Síða 35 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica