Fréttir (Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Ungmennaráð fundar með ríkisstjórn
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hitti ríkisstjórn Íslands í dag, í sal Þjóðmenningarhússins.
Ráðgjafarhópur hittist á ný
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist nú í vikunni eftir gott sumarfrí og verður með reglulega fundi í vetur til að ræða ýmis mál sem varðar réttindi barna.
Ársskýrsla 2020
Umboðsmaður barna átti fund með forsætisráðherra og kynnti fyrir henni skýrslu embættisins fyrir árið 2020.
Meðferð eineltismála
Margar ábendingar sem berast embættinu varðar einelti og erfið samskipti í grunnskólum. Í upphafi júnímánuðar sendi umboðsmaður barna ásamt fleiri hagaðilum bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þeirra mála.
Bréf um sundkennslu
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna fyrirkomulags sundkennslu í grunnskólum.
Skólahúsnæði Fossvogsskóla - svar frá borgarstjóra
Umboðsmaður barna sendi erindi til skrifstofu borgarstjóra í lok mars vegna skólahúsnæðis Fossvogsskóla. Svar við því erindi barst í vikunni.
Dagur barnsins
Dagur barnsins er á sunnudaginn 30. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.
Umboðsmenn hittast
Umboðsmaður barna og umboðsmaður Alþingis hittust í vikunni og báru saman bækur sínar.
Umboðsmaður barna á faraldsfæti
Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar í eina viku.