15. desember 2021

Hvað veist þú um Barnasáttmálann?

Við birtum hér vikulega til jóla nýja getraun um Barnasáttmálann og embættið. Nú er það jólagetraun númer tvö.

Ert þú með yfirburðaþekkingu á málefnum Barnasáttmálans og embættinu . Hér getur þú sannreynt þekkingu þína og tekið þátt í þessari skemmtilegu getraun.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica