Fréttir: júní 2022

Fyrirsagnalisti

30. júní 2022 : Börn sem eiga foreldra í fangelsum

Tveir háskólanemar vinna nú verkefni tengt börnum sem eiga foreldra í fangelsum en bæði verkefnin eru styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. 

30. júní 2022 : Mótttökustöð fyrir flóttafólk heimsótt

Starfsfólk embættisins heimsótti í dag móttökustöð fyrir flóttafólk í húsi Domus Medica við Egilsgötu í Reykjavík. 

27. júní 2022 : Umboðsmaður barna í Búlgaríu

Umboðsmaður barna hefur síðastliðið ár verið þátttakandi í verkefni í samstarfi við búlgörsku samtökin „National Network for Children“ sem felur í sér áætlun um að setja á fót embætti umboðsmanns barna í Búlgaríu, en þar í landi er engin sjálfstæður opinber aðili sem stendur sérstaklega vörð um réttindi barna.

22. júní 2022 : Transgender child

The Ombudsman for Children in Iceland participated as a partner organization in the project entitled: Transgender Child – an effective support system in school

21. júní 2022 : Réttindafræðsla í Vísindaskólanum á Akureyri

Starfsmenn umboðsmanns barna taka þátt í Vísindaskóla unga fólksins á Akureyri þessa dagana og fræða um barnasáttmálann og réttindi barna. 

21. júní 2022 : Ráðgjafarhópur í sumarfrí

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hélt sinn lokafund þann 14. júní sl. og mun koma aftur til starfa eftir gott sumarfrí í byrjun september í haust. 

16. júní 2022 : Bréf vegna aðfaragerðar

Umboðsmanni barna hafa borist þó nokkrar ábendingar vegna aðfarargerðar í forsjármáli sem framkvæmd var á Barnaspítala Hringsins.

13. júní 2022 : Tilmæli barnaréttarnefndarinnar til íslenska ríkisins

Þann 9. júní sl., birti barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna tilmæli sín til íslenska ríkisins um nauðsynlegar úrbætur sem miða að því að tryggja áframhaldandi innleiðingu Barnasáttmálans á öllum sviðum samfélagsins.

10. júní 2022 : Umræða um barnaþing á Alþingi

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um niðurstöður barnaþings á Alþingi í gær, fimmtudaginn 9. júní. Í kjölfarið fóru fram umræður þar sem fjöldi þingmanna tók til máls. 

Síða 1 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica