Fréttir: nóvember 2019

Fyrirsagnalisti

29. nóvember 2019 : Opið hús á aðventunni

28. nóvember 2019 : Nýtt merki umboðsmanns barna

Umboðsmaður barna hefur fengið nýtt merki. Það er eftir sama höfund og fyrra merkið, Þorvald Ó. Guðlaugsson, og sýnir eins og áður kríur á flugi. 

26. nóvember 2019 : Skýrsla lögð fram á barnaþingi 2019

Skýrsla um stöðu í málefnum barna í íslensku samfélagi var lögð fyrir barnaþing samkvæmt 6. gr. a. laga um umboðsmann barna.

25. nóvember 2019 : Vel heppnuðu barnaþingi lokið

Barnaþing 2019 er nú lokið en það fór fram í Hörpu þann 21. og 22. nóvember. Barnaþingið var sett á fimmtudeginum með stórglæsilegri setningarathöfn að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur sem var verndari Barnaþingsins.

19. nóvember 2019 : Réttur barna til þátttöku

Grein nóvembermánuðar fjallar um rétt barna til þátttöku og byggist á 12. gr. Barnasáttmálans.

8. nóvember 2019 : Börn afhenda ráðherrum boð á barnaþing

Í vikunni afhentu börn ráðherrum boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu 21.-22. nóvember. Auk barna er þingmönnum, fulltrúum sveitarstjórna, stofnana ríkis og sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna, boðið til þingsins.

8. nóvember 2019 : Vel heppnuð vinnustofa um þátttöku barna

Umboðsmaður barna hélt ásamt félagsmálaráðuneytinu og stýrihópum Stjórnarráðsins afar vel heppnaða vinnustofu með Lauru Lundy, prófessor við Queen´s Háskóla í Belfast á Norður Írlandi, um þátttöku barna í stefnumótun og ákvarðanatöku.
Síða 1 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica