Fréttir: nóvember 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

4. nóvember 2019 : Nýtt merki barnaþings

Í tilefni barnaþings sem haldið verður í Hörpu dagana 21. – 22. nóvember næstkomandi þar sem um 170 börn munu meðal annars koma og taka þátt í lýðræðislegri umræðu um málefni sem snerta þau, hefur nýtt merki litið dagsins ljós.

1. nóvember 2019 : Náum áttum morgunverðarfundur 5. nóvember

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel, þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni "Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag".
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica