Spurt og svarað: Skóli

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Skóli : Skóli eftir samkomubann

Hvenær verður skólinn aftur venjulegur?

Skóli : Sími í skólum - mega kennarar setja reglur um að taka megi símann af nemendum?

Ég sýndi kennaranum mínum svarið ykkar um hvort kennarar megi taka símann af nemendum. Hann sagði að skólinn mætti setja reglur um að kennarar mættu taka símann. Er það satt?

Skóli : Hár í skólamat

Má vera hár í skólamatnum

Skóli : Ef kennari mætir seint fellur tíminn niður?

Kennari mætir seinn fellur tímin niður ?
Ef ja eftir hve margar nín?

Skóli : Spurning um símanotkun á miðstigi grunnskóla

Er löglegt að ulingastigið 13-15 meiga vera í símanum en ekki miðstigið 10-12 ára?

Heilsa og líðan Skóli : Má kennari snerta mann án leyfis?

Má kennarinn snerta mann án leyfis?

Skóli : Má kennari banna nemanda að fara á klósettið?

Má kennarinn banna manni að fara á klósettið?

Skóli : Má skipa fyrir að sitja við hliðina á einhverjum í skólanum?

Má kennari skipa manni fyrir að sitja hliðina á einhverjum sem manni langar ekki?

Skóli : Má taka skóla ipad af mér?

Má kennarinn taka skóla ipadinn af mér

Skóli : Þarf að fara í sturtu í skólanum?

Þarf maður að fara í sturtu í skólanum?

Skóli : Má kennarinn skipa mér fyrir?

Má kennarinn skipa mér að gera hluti eins og sitja í skólastofunni eða gera verkefni sem mig langar ekki til að gera?

Skóli Ýmislegt : Skattar 16 ára

Þarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?

Heilsa og líðan Skóli : Sturta í skólasundi

það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera með mér í sturtu má það???

Skóli : Einhver krakki að lemja mig

Það er einhver krakki í 5. bekk sem er að lemja mig. 

P.s. Ég er í 7. bekk

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?

Skóli : Kennari kemur illa fram

Deildarstjórinn í skólanum mínum er mjög ströng og leiðinleg hun öskrar a mann þangað til maður fer að gráta og það eru allir hræddir við hana ég sjálf á mjög erfitt með að einbeita mer i skólanum og kem mér oft í einhverskonar vandræði þannig eg þarf oft að láta hana skamma mig hún spyr mig oft er ekki alltilagi heima hjá þer eða hvað er eiginlega að þér(hun segjir það mjög harkalega og dónalega) ég er mjög hrædd við hana og mig langar að loana við hana sem fyrst ég á mjög erfitt með að lýsa hvernig hún er en mér líður eins og það sé verið að brjóta á okkur því svona manneskja á ekki að vinna með börnum

Skóli : Í framhaldsskóla í Reykjavík, býr ekki á höfuðborgarsvæðinu

Ég er 16 ára og er að? byrja í framhaldsskóla í Reykjavík í haust. Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu svo ég þyrfti alltaf að taka strætó á milli, en það er tímafrekt og kostnaðarsamt svo ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti búið þar. Eru einhverjir möguleikar í boði fyrir mig til að flytja sjálfur?

Síða 2 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica