Spurt og svarað: Skóli

Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Skóli : Þarf að fara í sturtu í skólanum?

Þarf maður að fara í sturtu í skólanum?

Skóli : Má kennarinn skipa mér fyrir?

Má kennarinn skipa mér að gera hluti eins og sitja í skólastofunni eða gera verkefni sem mig langar ekki til að gera?

Skóli Ýmislegt : Skattar 16 ára

Þarf að byrja að borga skatta á 16. ári eða þegar maður verður 16 ára?

Heilsa og líðan Skóli : Sturta í skólasundi

það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera með mér í sturtu má það???

Skóli : Einhver krakki að lemja mig

Það er einhver krakki í 5. bekk sem er að lemja mig. 

P.s. Ég er í 7. bekk

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?

Skóli : Kennari kemur illa fram

Deildarstjórinn í skólanum mínum er mjög ströng og leiðinleg hun öskrar a mann þangað til maður fer að gráta og það eru allir hræddir við hana ég sjálf á mjög erfitt með að einbeita mer i skólanum og kem mér oft í einhverskonar vandræði þannig eg þarf oft að láta hana skamma mig hún spyr mig oft er ekki alltilagi heima hjá þer eða hvað er eiginlega að þér(hun segjir það mjög harkalega og dónalega) ég er mjög hrædd við hana og mig langar að loana við hana sem fyrst ég á mjög erfitt með að lýsa hvernig hún er en mér líður eins og það sé verið að brjóta á okkur því svona manneskja á ekki að vinna með börnum

Skóli : Í framhaldsskóla í Reykjavík, býr ekki á höfuðborgarsvæðinu

Ég er 16 ára og er að? byrja í framhaldsskóla í Reykjavík í haust. Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu svo ég þyrfti alltaf að taka strætó á milli, en það er tímafrekt og kostnaðarsamt svo ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti búið þar. Eru einhverjir möguleikar í boði fyrir mig til að flytja sjálfur?

Skóli : Er nám vinna?

Er nám í grunnskóla 100% vinna?

Skóli : Kennari alltaf að koma við mig

Hvað get ég gert í því ef kennari er altaf að koma við mig í tímum og það virðist ekki virka að biðja hann að hætta?

Skóli : Mega kennarar ljósrita nemaverkefni án vitundar?

Hæhæ. Mega kennarar í skólanum ljósrita verkefni eftir mig án minnar vitundar eða samþykkis? Ef svo er má hann þá líka sýna örðum starfsmönnum skólans verkefnið sem hann er búinn að ljósrita (kennurum og skólastjórnendum)? Kveðja

Skóli : Réttindi barna til að segja nei innan grunnskólans

Ég er í grunnskóla í 9. Bekk og ég var að spá í það hver réttindi mín og annara barna séu að segja NEI innan grunnskólans. T.d Oft ef ekki altaf erum við lækkuð eða feld í íþrótta tímum ef við viljum t.d ekki hlaupa hring í kringum elliðarárvatn eða reyna virkilega á okkur í tímum. Margir eins og ég sjálfur hafa ekki líkamlega getu eða þol í að hlaupa stanslaust í 40 mín. Núna veistu afhverju ég spyr um þetta og nú spyr ég aftur hver eru réttindi grunnskólabarna til að seigja nei innan grunnskólans og þá helst í íþróttatímum?

Skóli : Mega kennarar taka símann?

Hæ - mega kennarar taka símann af unglingum í kennslustundum?

Skóli : Leita að vinnu með skóla og vill æfa eitthvað

Eg er að leita mer að vinnu með skola i Keflavík eg varð 14 i mai hvað ma eg vinna leingi og hvar get eg unnið? & eg er kannski lika að leita að ehv að æfa i Keflavík með vinnu og skola ? Hvar get eg fengið vinnu og æfingar ? Takk takk

Skóli : Fjarvist í tíma

Eftirfarandi erindi barst okkur á dögunum. Það var hins vegar skekkja í netfanginu sem fylgdi og ekki hægt að senda það áfram. Því birtum við það hér ásamt svari.

Má kennarinn segja ef þú hlýðir mèr ekki gef ég þér fjarvist í tíma?

Skóli : Má fara úr tíma

Má fara úr tíma þegar hann er búin og engin kennari eða engin mætir eða segir okkur að gera eih?

Skóli : Af hverju þarf að læra samfélagsfræði?

Afh þarf maður að læra samfélagsfræði ? Ekki eins og ég vil vita eh um freðmýri og barrskóga. Er það skyldugreiðslur og afh?

Síða 2 af 6

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica