Fjölskylda Kynlíf og sambönd : Má mamma ráða hvort ég eigi kærasta?

Má mamma mín ráða hvort ég má fá kærasta eða ekki?

Kynlíf og sambönd : 15 og 23 ára saman?

Hæ. Ég er 15 ára. Er ólöglegt að vera með strák sem er 23 ára ?

 

Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér.

Fjölskylda Kynlíf og sambönd : Má ég gista með kærastanum mínum?

Má ég gista með kærastanum mínum ? Við erum ekki að fara stunda kynlíf bara gista og hafa kozy? Mömmu og pabba finnst það skrýtið :(

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Er ólöglegt fyrir 21 árs að vera með 16 ára?

Spurning barst til umboðsmanns barna varðandi hvort ólöglegt væri að 21 árs strákur væri með 16 ára stelpu. 

Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér

Kynlíf og sambönd Vinir og félagslíf : Langar að eignast kærasta

Mér lanngar rosalega til að eignast kærasta. Ég er skotin í einum strák í bekknum mínum en ég veit ekki hvort honum líkar við mig og eg þori ekki að spurja hann

Kynlíf og sambönd : Mega 14 og 15 ára sofa saman?

Halló. Var að spá hvort 15 og 14 ára mega sofa saman.

Kynlíf og sambönd : Má mamma banna mér að hitta kærastann minn?

Má mamma mín banna mér að hitta kærastan minn? Ég er fædd 2001 og hann 1998, hann býr rúmlega klst í burtu og ég sé hann þess vegna ekki oft. Hann var í fíkniefnaneyslu en fór í meðferð. Hann er í Vinakoti núna... En mega foreldrar banna manni að hitta kærasta manns?

Kynlíf og sambönd : 16 ára vill hitta 22 ára

Hæ Ég er 16 ára gömul stelpa og ég er að tala við strák sem er 6 árum eldri en ég. Mamma og Pabbi eru virkilega ekki að fýla það og seigja að ég meigi ekki hitta hann og ef ég skyldi gera það og t.d. sofa hjá honum gætu þau kært hann. Meiga þau banna mér að hitta hann og gætu þau kært?

Kynlíf og sambönd : Smokkurinn

Hæ ég Er 13 ára stelpa og ég var að enda við að gera það og veit ekki hvað eg var að hugsa hann notaði ekki smokk og eg var að spá hvort eg geri verið ólétt þvi þetta hvíta drasl kom inni mig hann er 15 ára og hann bað mig að spyrja þvi hann vill ekki að eg verði ólétt og hann vill bara halda þessu áfram en get eg orðið ólétt svona ung

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Pillan og sýklalyf

Hefur lyfið selexid áhrif á virkni pillunnar?

Kynlíf og sambönd : Þungun - kynsjúkdómar - smokkurinn

Hvernig fer maður að því að eignast börn ef það er hætta á kynsjúkdómi að nota ekki smokk?

Kynlíf og sambönd : Hvað er mikilvægt að vita?

Hvað er mikilvægast að vita þegar kona er að fara að stunda kynlíf i fyrsta skipti?

Fjölskylda Kynlíf og sambönd : Má ekki gista með kærasta

Ég er 16 ára stelpa og er búin að vera í sambandi með strák í hálft ár, en ég hef aldrei gist með honum og okkur langar svo mikið að gista en foreldrar mínir banna mér það? Geta þau gert það?

Kynlíf og sambönd : Ástfangin 12-13 ára?

Er er hægt að vera ástfangin ef maður er aðeins 12-13 ára? 

Kynlíf og sambönd : Mega foreldrar mínir banna mér að hitta kærastann minn?

Mega foreldrar mínir banna mér að hitta kærastann minn?

Síða 2 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica