Fréttir: mars 2022

Fyrirsagnalisti

30. mars 2022 : Upplýsingar um sóttkví og einangrun barna

Sóttvarnaraðgerðir, sóttkví og einangrun hefur svo sannarlega sett sitt mark á líf barna síðustu tvö ár. Umboðsmaður barna óskaði eftir ýmsum upplýsingum frá sóttvarnalækni sem varðar áhrif sóttvarnaaðgerða á börn.

29. mars 2022 : Barnasáttmálinn og réttindi á tímum heimsfaraldurs

Á barnaþingi í mars lagði umboðsmaður barna fram skýrslu um réttindi barna á tímum heimsfaraldurs og hlutverk og vægi Barnasáttmálans í þeim aðstæðum. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um aðgerðir stjórnvalda í samræmi við ákvæði Barnasáttmálans.

28. mars 2022 : Ungmenni sem lenda í umferðaróhöppum

Umboðsmaður barna hefur fengið ábendingar um verklag sem viðhaft er af fyrirtækinu Aðstoð og öryggi ehf. þegar ólögráða ökumenn lenda í umferðaróhappi. 

25. mars 2022 : Líflegar samræður milli barna og fullorðinna

Samræður milli barna og fullorðinna var mikilvægur þáttur á barnaþingi sem fram fór með þjóðfundarsniði 4. mars. Forseti Íslands setti fundinn og fulltrúar frjálsra félagasamtaka, sveitarstjórna, stofnana, auk alþingismanna og ráðherra mættu seinna á barnaþing og áttu fjörugar umræður við þingbörn. 

23. mars 2022 : Píp-test í grunnskólum

Umboðsmanni barna hafa borist fjölmargar ábendingar frá nemendum í grunnskólum og foreldrum grunnskólabarna sem varða þol- og hlaupapróf í íþróttakennslu eða svokölluð píp-test. Embættið kom þeim ábendingum á framfæri í bréfi til mennta- og barnamálaráðherra.

8. mars 2022 : Fjölbreyttar niðurstöður frá barnaþingi

Á barnaþingi, sem haldið var af umboðsmanni barna í Hörpu dagana 3. og 4. mars sl. komu fram fjölbreyttar tillögur um hvað betur mætti fara í samfélaginu en börnin höfðu fyrir þingið valið að fjalla sérstaklega um mannréttindi, umhverfis- og loftslagsmál ásamt menntun barna.

7. mars 2022 : Yfirlýsing evrópskra umboðsmanna barna

Samtök evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins sem nú geysar í Úkraínu en Salvör Nordal, umboðsmaður barna á Íslandi mun taka við formennsku samtakanna í haust.

5. mars 2022 : Vel heppnað barnaþing

Barnaþing sem haldið var í Hörpu lauk í gær með því að þingbörn afhentu ráðherrum niðurstöður þingsins. Þingið var afar vel heppnað en það veitir einstakt tækifæri fyrir börn til að koma sínum skoðunum á framfæri til ráðamanna. 

2. mars 2022 : Barnaþing

Barnaþing hefst á morgun með hátíðardagskrá sem hefst klukkan 15. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica