Fréttir: desember 2015

Fyrirsagnalisti

20. desember 2015 : Jólakveðja

18. desember 2015 : Opið hús á þriðjudaginn

4. desember 2015 : Tillaga til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum, 338. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, 338. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. desember 2015.

2. desember 2015 : Fundur með forseta Íslands

Á mánudaginn, 30. nóvember 2015. fundaði ráðgjafarhópur umboðsmanns barna með forseta Íslands. Hópurinn ræddi við forsetann um ýmis málefni sem brenna á börnum og ungmennum í íslensku samfélagi, svo sem mannréttindi, þátttöku og lýðræði og umhverfismál og loftslagsbreytingar

2. desember 2015 : Réttur barna til ráðgjafar og trúnaðarsamskipta

Umboðsmaður barna telur mikilvægt að virða sjálfstæðan rétt barna á öllum aldri til þess að leita eftir ráðgjöf og aðstoð frá fagaðilum, svo sem sálfræðingum, án samþykkis foreldra.

2. desember 2015 : Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 100. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 100. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. desember 2015.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica