Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Höfum börnin í forgrunni um jólin sem og alla aðra daga.   

Sjá nánar

Opið hús á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 22. desember næstkomandi verður opið hús hjá umboðsmanni barna frá klukkan 14 - 15:30. Öllum velkomið að koma og drekka með okkur heitt kakó og maula yndislegar smákökur.     

Sjá nánar

Fundur með forseta Íslands

Á mánudaginn, 30. nóvember 2015. fundaði ráðgjafarhópur umboðsmanns barna með forseta Íslands. Hópurinn ræddi við forsetann um ýmis málefni sem brenna á börnum og ungmennum í íslensku samfélagi, svo sem mannréttindi, þátttöku og lýðræði og umhverfismál og loftslagsbreytingar

Sjá nánar