Fréttir: júní 2010

Fyrirsagnalisti

24. júní 2010 : Börn í umsjá barnaverndaryfirvalda - Ályktun

Á sameiginlegum fundi umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum var m.a. rætt um réttarstöðu barna sem eru í umsjá barnaverndaryfirvalda.

21. júní 2010 : Líðan barna - Niðurstöður úr könnun

Í febrúar á þessu ári framkvæmdi umboðsmaður barna könnun á líðan grunnskólabarna í skólanum og heima fyrir. Helstu niðurstöður úr könnuninni eru birtar hér.

16. júní 2010 : Illi kall - Ný barnabók um heimilisofbeldi

Út er komin barnabókin ILLI KALL. Bókin er gefin út af Máli og menningu í samstarfi við Barnaverndarstofu og er henni er ætlað að opna umræðu um áhrif heimilisofbeldis á börn og hjálpa fullorðnum í nærumhverfi barna til að ræða viðfangsefni hennar við börn.

14. júní 2010 : Könnun á líðan barna í skóla og heima - Kynning á niðurstöðum

Miðvikudaginn 16. júní  kl. 14 mun umboðsmaður barna kynna niðurstöður könnunar á líðan barna sem framkvæmd var í febrúar á þessu ári. 

8. júní 2010 : Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun - Kvikmyndasýning

Í tilefni Evrópuárs gegn fátækt og félagslegri einangrun hefur stýrihópur Evrópuársins í samstarfi við Vesturport ákveðið að sýna myndina Börn eftir Ragnar Bragason í Iðnó þann 10. júní.

8. júní 2010 : Yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum

Samban íslenskra sveitarfélaga hefur birt yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum.

8. júní 2010 : Íslensku menntaverðlaunin

Forseti veitti íslensku menntaverðlaunin í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi en þau eru bundin við grunnskólastarfið og eru veitt í fjórum flokkum.

1. júní 2010 : Frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál.

Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður í bréfi dags. 1. júní 2010.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica