Fréttir


Eldri fréttir: mars 2007

Fyrirsagnalisti

20. mars 2007 : Fæðingar 2006

Árið 2006 fæddust 4.415 börn hér á landi, 2.258 drengir og 2.157 stúlkur. Þetta eru fleiri fæðingar en árið 2005.

20. mars 2007 : Þingsályktunartillaga um eflingu náms- og starfsráðgjafar samþykkt

Á nýafstöðnu þingi var tillaga til þingsályktunar um eflingu náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum samþykkt.

20. mars 2007 : Breytingar á lagaákvæðum um kynferðisbrot

Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga var samþykkt á Alþingi s.l. laugardag.   Því ber að fagna enda fela breytingarnar í sér aukna réttarvernd fyrir börn gegn kynferðisbrotum.

12. mars 2007 : Innflytjendur og framhaldsskólinn - Ráðstefna

Föstudaginn 16. mars 2007, kl. 13:00-17:00 verður haldin ráðstefnan Innflytjendur og framhaldsskólinn í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands.

12. mars 2007 : Fátækt í allsnægtarsamfélagi? - Málþing

Félagsfræðingafélag Íslands stendur fyrir málþingi um fátækt fimmtudaginn 15. mars kl. 8-10  á Grand Hótel.   Á málþinginu verða flutt áhugaverð erindi um börn, unglinga og fátækt.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica