12. mars 2007

Innflytjendur og framhaldsskólinn - Ráðstefna

Föstudaginn 16. mars 2007, kl. 13:00-17:00 verður haldin ráðstefnan Innflytjendur og framhaldsskólinn í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands.

Föstudaginn 16. mars 2007, kl. 13:00-17:00 verður haldin ráðstefnan Innflytjendur og framhaldsskólinn í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands.

Dagskrá:

12:50-13:05          Kvennakórinn Regnbogakonur syngur, stjórnandi Natalita Chow

13:05-13:10          Setning ráðstefnu.  Fundarstjórar: Helga Ólafsdóttir og Irma Matchavariani

13:10-13:15          Ávarp

13:15-13:55          Týndu börnin hennar Evu – Æskileg þróun í kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál í framhaldsskólum.  Dr. Bergþóra Kristjánsdóttir, lektor í CVU, København og Nordsjælland (Center for Videregående Uddannelser)

13:55-14:10          Málskipti – hvað skiptir máli? Rannsókn á námsframvindu 119 nemenda með annað móðurmál en íslensku í framhaldsskólum.  Brynja Solveig Grétarsdóttir

14:10-14:20          Sjö landa sýn í skólastofunni.   Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir, kennari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

14:20-14:25          Framhaldsskólaganga mín.  Victoria Reznikova, nemi í Verzlunarskóla Íslands

14:25-14:35          Sköpum þeim tækifæri.  Amal Tamimi, fræðslufulltrúi Alþjóðahúss og foreldri

14:35-14:45          Hvernig náum við nýbúum á menntabraut?  Sölvi Sveinsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands

14:45-15:15          Kaffihlé

15:15-16:30          Málstofur

Málstofa 1:  Menntun kennara
Málstofa 2:  Félagsleg aðlögun, móttaka og tengsl skólastiga
Málstofa 3:  Brottfall
Málstofa 4:  Ný Aðalnámskrá

16:30                   Samantekt

Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis.

Skráning fer fram á heimasíðu Alþjóðahússins www.ahus.is. Vinsamlegast tilgreinið hvaða málstofu þið óskið eftir að taka þátt í með því að velja málstofu hér að neðan.

Ráðstefnunni verður sjónvarpað beint á vef Kennaraháskóla Íslands.

Ráðstefnan tengist kynningu á námsefni í íslensku sem öðru tungumáli og fjölmenningu á öllum skólastigum sem er haldin í KHÍ sama dag kl. 10.00-17.00.

Í undirbúningshópi fyrir ráðstefnuna voru fulltrúar frá menntamálaráðuneytinu, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Heimili og skóla-landssamtökum foreldra, Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Alþjóðahúsi, Fjölmenningarsetri Vestfjarða, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Móðurmáli - Félagi um móðurmálskennslu tvítyngdra barna, Félagi framhaldsskólakennara og Félagi náms- og starfsráðgjafa.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica