Fréttir: 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. nóvember 2015 : Morgunrabb um börn, skipulag og umhverfi

Morgunrabb RannUng fram fer á morgun fimmtudaginn 19. nóvember. Að þessu sinni er það Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna sem flytur erindi sem ber heitið Sjónarmið barna, þátttaka og áhrif á skipulag og umhverfi.

19. október 2015 : Ég er líka brjáluð!

Í dag, 19. október 2015, birtist grein eftir Margréti Maríu Sigurðardóttir, umboðsmann barna, í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi.

19. október 2015 : Tillaga til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. október 2015.

16. október 2015 : Líkar þér við þig?

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður rætt um sjálfsmynd og forvarnir. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. október nk. frá klukkan 08:15-10:00.

15. október 2015 : Skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisns, dags. 24. september 2015, var kynnt skýrsla um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 15. október.
Síða 2 af 7

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica