Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Skólaganga barna hælisleitenda

Umboðsmaður barna hefur sent Útlendingastofnun bréf vegna ábendingar um að meðal hælisleitenda hér á landi séu börn á grunnskólaaldri sem hafa ekki enn fengið að ganga í skóla eða fengið viðeigandi menntun að öðru leyti.

Sjá nánar

Skráning í Mentor

Umboðsmaður barna sendi nýlega bréf á alla grunnskóla landsins vegna skráningar, varðveislu og aðgangs að upplýsingum um nemendur í Mentor.

Sjá nánar

Hvenær ráða börn sjálf?

Umboðsmaður barna vinnur nú að samantekt sem ber vinnuheitið Hvenær ráða börn sjálf? Í samantektinni er ætlunin að tíunda hvaða lög, reglur og almennu sjónarmið eiga við þegar metið er hvenær börn geta tekið ákvarðanir sjálf og hvenær þau þurfa samþykki foreldra sinna. Nú hefur verið birtur til bráðabirgða fyrsti hluti samantektarinnar.

Sjá nánar