Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Morgunverðarfundur um geðheilbrigði barna

Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 18. mars nk. á Grand Hótel að vanda. Að þessu sinni verður fjallað um geðheilbrigðismál barna, viðbrögð og úrræði sem til staðar eru auk þess sem sagt verður frá nýjum verkefnum sem reynst hafa vel fyrir börn og aðstandendur.

Sjá nánar

Bréf til þingmanna vegna áfengisfrumvarpsins

Umboðsmaður barna sendi í dag tölvupóst til allra þingmanna þar sem hann bendir á að hagsmunir barna af því að njóta verndar gegn skaðlegum áhrifum áfengis eiga samkvæmt lögum að vega þyngra en hugsanlegir hagsmunir fullorðinna af því að geta keypt áfengi í almennum verslunum.

Sjá nánar