Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Framkvæmd breytinga á barnalögum

Umboðsmaður barna hefur sent innanríkisráðuneytinu bréf þar sem hann hvetur ráðherra til að fylgjast með því að þær breytingar sem gerðar voru á barnalögum í byrjun síðasta árs komi að fullu til framkvæmda.

Sjá nánar

Afhending sakavottorðs

Reglum um það hverjir mega fá afhent sakavottorð barna hefur verið breytt eftir athugasemd frá umboðsmanni barna. Nú geta börn því sjálf fengið sitt eigið sakavottorð útgefið. Ekki er þörf á samþykki forsjáraðila í þessu efni þegur um börn á aldrinum 15-18 er að ræða. Áður voru reglur ríkissaksóknara um...

Sjá nánar

Ársskýrsla 2013 komin út

Út er komin skýrsla umboðsmanns barna fyrir störf sín á árinu 2013. Lög um umboðsmann barna nr. 83/1994 kveða á um lögbundin verkefni em bættisins. Hins vegar ræðst starf­ semin að nokkru leyti af þeim erindum sem berast  embættinu eins og þegar hefur verið tekið fram. Einnig getur umboðsmaður tekið mál til skoðunar að...

Sjá nánar

Framkoma í starfi með börnum

Sem betur fer eru flestir þeir sem vinna með börnum góðar fyrirmyndir, sinna starfi sínu vel og hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi. Þó eru því miður of mörg dæmi um að fullorðnir einstaklingar komi illa fram við börn og niðurlægi þau jafnvel fyrir framan aðra.

Sjá nánar