Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Leiðir til að virkja börn til þátttöku - Rit á íslensku

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var 20 ára á síðasta ári. Af því tilefni voru teknar saman 23 greinar um leiðir til að virkja börn til þátttöku í norrænu ríkjunum fimm og á sjálfstjórnarsvæðunum Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Nú er búið að þýða ritið á íslensku og fleiri tungumál.

Sjá nánar

Málstofa um barnavernd

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málstofu um barnavernd sem haldin verður mánudaginn 29. nóvember og fjallar um samvinnu við gerð áætlana.

Sjá nánar

Hulduheimar - Myndband um einelti

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á áhugaverðu myndbandi um einelti sem var útbúið fyrir nemendur grunnskóla til að vekja þá til umhugsunar og vekja hjá þeim samkennd og kærleik fyrir náunganum. Myndbandið var sérstaklega gert til að sýna nemendum hinar ýmsu birtingarmyndir eineltis, fá þá til að ræða og íhuga efni myndbandsins og til að vekja nemendur til umhugsunar um alvarleika eineltis og hræðilegar afleiðingar þess.

Sjá nánar