Fréttir


Eldri fréttir: 2007 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

16. febrúar 2007 : Velferð barna í OECD löndunum - Skýrsla UNICEF

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, hefur gefið út áhugaverða skýrslu um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. 

6. febrúar 2007 : Foreldraorlof – réttur foreldra á vinnumarkaði

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á því að foreldrar sem eru starfsmenn eða sjálfstætt starfandi á innlendum vinnumarkaði eiga rétt á að taka sér launalaust foreldraorlof í 13 vikur til að annast barn sitt.

5. febrúar 2007 : Ungt fólk 2006

Rannsóknina Ungt fólk 2006 - Menntun, menning, tómstundir og íþróttaiðkun ungmenna á Íslandi er nú hægt að nálgast í útgáfuskrá á vefsíðu menntamálaráðuneytisins.

1. febrúar 2007 : Tannheilsa barna og unglinga - Rannsóknarniðurstöður

Íslensk börn og ungmenni standa verr að vígi í tannverndarmálum en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndum.

31. janúar 2007 : Vísindi handa fjölskyldum

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á fimm námskeiðum um vísindi sem ætluð eru börnum 10-14 ára og fjölskyldum þeirra.

31. janúar 2007 : Er Veraldarvefurinn völundarhús? - Ráðstefna

SAFT, Síminn, Microsoft, SMÁÍS og Samtónn boða til ráðstefnu um skynsama notkun og örugg samskipti á Netinu á Alþjóðlega netöryggisdaginn þann 6. febrúar nk.

29. janúar 2007 : 21% leikskóla framfylgir ekki aðalnámskrá

Í nýrri könnun menntamálaráðuneytisins kemur fram að 21% leikskóla hefur ekki opinbera uppeldisstefnu, 21% hefur ekki mótað eigin skólanámskrá og um 7% leikskóla hafa hvorki opinbera uppeldisstefnu né eigin skólanámskrá

29. janúar 2007 : Skólaganga barna með sérþarfir - Málþing Sjónarhóls

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málþingi Sjónarhóls fimmtudaginn 8. febrúar 2007, kl. 13 – 16.30: Hver ræður för? Virðing og samvinna í þjónustu við fjölskyldur barna með sérþarfir.  Skólaganga barna með sérþarfir

24. janúar 2007 : Umboðsmaður leigir listaverk eftir börn

Föstudaginn 26. janúar kl. 15 munu Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna og Elísabet Þórisdóttir, framkvæmastjóri menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs undirrita fyrsta formlega samninginn um leigu á listaverkum sem börn hafa unnið í listasmiðjunni Gagn og gaman í Gerðubergi.
Síða 14 af 15

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica