Fréttir: febrúar 2007

Fyrirsagnalisti

28. febrúar 2007 : Námskeið fyrir foreldra um netnotkun barna og unglinga

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á námskeiðinu Internetið.  Jákvæð og örugg notkun barna og unglinga. Vitundarvakning fyrir foreldra.

28. febrúar 2007 : Þátttaka barna í markaðs- og skoðanakönnunum

Álitsgerð umboðsmanns barna um þátttöku barna í markaðs- og skoðanakönnunum frá 2000 er enn í fullu gildi enda hafa ekki verið sett sérstök lög eða opinberar reglur um framkvæmd slíkra kannana.

20. febrúar 2007 : Heimsdagur barna

Laugardaginn 24. febrúar kl. 13-18 verður HEIMSDAGUR BARNA haldinn hátíðlegur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og félagsmiðstöðinni Miðbergi.

19. febrúar 2007 : Málþing um áhrif skilnaðar á börn

Málþingið Áfram ábyrg - áhrif skilnaðar á börn og leiðir til úrbóta verður haldið í Kirkjulundi í Reykjanesbæ 23. febrúar 2007.

16. febrúar 2007 : Velferð barna í OECD löndunum - Skýrsla UNICEF

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, hefur gefið út áhugaverða skýrslu um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. 

6. febrúar 2007 : Foreldraorlof – réttur foreldra á vinnumarkaði

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á því að foreldrar sem eru starfsmenn eða sjálfstætt starfandi á innlendum vinnumarkaði eiga rétt á að taka sér launalaust foreldraorlof í 13 vikur til að annast barn sitt.

5. febrúar 2007 : Ungt fólk 2006

Rannsóknina Ungt fólk 2006 - Menntun, menning, tómstundir og íþróttaiðkun ungmenna á Íslandi er nú hægt að nálgast í útgáfuskrá á vefsíðu menntamálaráðuneytisins.

1. febrúar 2007 : Tannheilsa barna og unglinga - Rannsóknarniðurstöður

Íslensk börn og ungmenni standa verr að vígi í tannverndarmálum en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndum.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica