Fréttir


Eldri fréttir: október 2006

Fyrirsagnalisti

31. október 2006 : Nýjar leiðir í markaðssetningu

Út er komin norræn skýrsla þar sem kortlagðar eru nýjar leiðir í markaðssetningu sem notaðar eru til að ná til barna og unglinga á Norðurlöndum. 

31. október 2006 : Heimsókn í Reykjanesbæ

Umboðsmaður barna heimsótti í gær, 30. október,  Reykjanesbæ ásamt starfsfólki sínu til þess að kynna sér þjónustu við börn og ungmenni í bæjarfélaginu.

27. október 2006 : Klámnotkun ungs fólks og viðhorf þess til kláms og kynlífs

Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kláms og kynlífs framkvæmd á síðasta ári. 

19. október 2006 : Ungt fólk og vinnuvernd - átak Vinnueftirlitsins

Í vikunni  23. - 27. október mun fræðslu- og upplýsingastarf í tengslum við vinnuverndarvikuna 2006 ná hámarki.

18. október 2006 : Aðgerðir í þágu barna með geðraskanir

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur kynnt umfangsmiklar aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir. Aðgerðirnar og áherslur ráðherra byggjast á skýrslum hérlendra sérfræðinga sem undanfarið hafa verið teknar saman um geðheilbrigðisþjónustu við aldurshópana sem hér um ræðir.

16. október 2006 : Klámnotkun og kynlífshegðun unglinga - Opinn fyrirlestur

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands stendur fyrir opinberum fyrirlestri um klámnotkun og kynlífshegðun unglinga fimmtudaginn 19. október kl. 15.00 í stofu 132 í Öskju. 

16. október 2006 : Raddir fatlaðra barna

Raddir fatlaðra barna – Málþing á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum verður haldið í Norræna húsinu, 3. nóvember kl. 14-17.  Málþingið er opið öllum og án endurgjalds.

13. október 2006 : Málþing RKHÍ um skólamál

"Hvernig skóli? Skilvirkur þjónn eða skapandi afl" er yfirskrift  tíunda málþings RKHÍ sem haldið verður 20.-21. okóber nk.

13. október 2006 : Dagur náms- og starfsráðgjafar

Í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar mun Félag náms- og starfsráðgjafa standa fyrir málþingi í Norræna Húsinu í Reykjavík 20. október kl. 13-17.
Síða 1 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica