Fréttir: mars 2024

Fyrirsagnalisti

20. mars 2024 : hljóðvist í skólum

Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum. 

14. mars 2024 : Samvera ofarlega í huga barna

Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.

11. mars 2024 : Bréf til ráðherra vegna biðlista

Umboðsmaður barna sendi bréf til þriggja ráðherra vegna biðlista eftir þjónustu við börn. 

8. mars 2024 : Fundur með börnum frá Grindavík

Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.

5. mars 2024 : Börnum frá Grindavík boðið til sérstaks fundar

Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík fimmtudaginn 7. mars nk. í Laugardalshöll. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica