Fréttir: október 2021

Fyrirsagnalisti

6. október 2021 : Salvör kjörin formaður ENOC

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, var kjörinn formaður ENOC samtaka umboðsmanna barna í Evrópu, á ársfundi samtakanna þann 29. september sl. Salvör tekur við formennskunni á ársfundi samtakanna að ári en sá fundur verður haldinn í Reykjavík. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica