Fréttir: september 2021

Fyrirsagnalisti

27. september 2021 : Skrifstofan flytur

Vegna flutnings á skrifstofu umboðsmanns barna úr Kringlunni 1 mun starfsemi hennar vera skert fram til 1. október nk. 

27. september 2021 : Úrslit Krakkakosninga

Krakkakosningar fóru fram í mörgum grunnskólum landsins í liðinni viku. Úrslit þeirra voru kynnt á kosningavöku RÚV laugardaginn 25. september. 

17. september 2021 : Kosið fyrir framtíðina

Vel heppnaður kosningafundur barna var haldinn í gær í Hörpu. Á fundinum spurðu börn frambjóðendur spjörunum úr um málefni sem snúa að börnum.

15. september 2021 : Kosningafundur barna

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna efnir til fundar með fulltrúum þeirra framboða sem bjóða fram til næstu alþingiskosninga. Markmið fundarins er að vekja athygli á málefnum barna fyrir þingkosningarnar.

5. september 2021 : Fundur fólksins

Ungmenni úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna tóku þátt í Fundi fólksins sem fór fram í Norræna húsinu föstudaginn 3. september sl. Þar ræddu þau meðal annars við umboðsmann um líðan sína á tímum Covid.    


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica