Fréttir: júní 2021

Fyrirsagnalisti

24. júní 2021 : Meðferð eineltismála

Margar ábendingar sem berast embættinu varðar einelti og erfið samskipti í grunnskólum. Í upphafi júnímánuðar sendi umboðsmaður barna ásamt fleiri hagaðilum bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þeirra mála. 

22. júní 2021 : Bréf um sundkennslu

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna fyrirkomulags sundkennslu í grunnskólum.

2. júní 2021 : Skólahúsnæði Fossvogsskóla - svar frá borgarstjóra

Umboðsmaður barna sendi erindi til skrifstofu borgarstjóra í lok mars vegna skólahúsnæðis Fossvogsskóla. Svar við því erindi barst í vikunni.  


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica