Fréttir: apríl 2021

Fyrirsagnalisti

29. apríl 2021 : Handbók vinnuskóla

Embættið hefur gefið út Handbók vinnuskóla 2021. Í handbókinni er meðal annars að finna leiðbeiningar um endurmat ungmenna á vinnuskólanum, sjálfsrýni ungmenna og annað áhugavert efni um starfsemi vinnuskóla. 

23. apríl 2021 : Barnasáttmálinn og sóttvarnaraðgerðir

Umboðsmaður barna hefur sent erindi til forsætisráðherra vegna mats á þeim áhrifum sem sóttvarnaraðgerðir hafa á börn. 

19. apríl 2021 : Fyrsta græna skrefið stigið

Embætti umboðsmanns barna tók við viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir að ljúka fyrsta græna skrefinu. 

12. apríl 2021 : Svefnlyfjanotkun barna

Umboðsmaður barna sendi bréf til Embættis landlæknis vegna aukningu á notkun svefnlyfja meðal barna. Í bréfinu er óskað eftir ýmsum upplýsingum sem varðar m.a.  leiðbeiningar til heilbrigðisstararfsfólks og fræðslu til almennings. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica