Fréttir: mars 2021

Fyrirsagnalisti

31. mars 2021 : Skólahúsnæði Fossvogsskóla

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til borgarstjóra þar sem m.a. er kallað eftir því að Reykjavíkurborg láti framkvæma óháða úttekt á viðbrögðum og aðgerðum vegna ástands á húsnæði Fossvogsskóla. 

27. mars 2021 : Samfélagsvefur ársins 2020

Íslensku vefverðlaunin voru veitt með hátíðlegum hætti í gær í beinu streymi. Vefur umboðsmanns barna sigraði í flokknum "Samfélagsvefur ársins". 

26. mars 2021 : Barn.is tilnefnt til verðlauna

Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) verða veitt í kvöld. Vefur umboðsmanns barna er tilnefndur í tveimur flokkum, sem opinber vefur ársins og samfélagsvefur ársins. 

8. mars 2021 : Vegna framkvæmdar samræmdra prófa

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku sem lagt var fyrir 9. bekk í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi, sem urðu þess valdandi, að fresta þurfti próftöku. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica