Fréttir
Fréttir: 2021
Fyrirsagnalisti
Frítt í strætó fyrir 11 ára og yngri
Börn sem eru 11 ára og yngri geta nú ferðast ókeypis með strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Í umræðum á barnaþingi 2019 var töluverð áhersla lögð á að frítt yrði í strætó fyrir börn.