Fréttir: 2021

Fyrirsagnalisti

2. júlí 2021 : Ársskýrsla 2020

 

Umboðsmaður barna átti fund með forsætisráðherra og kynnti fyrir henni skýrslu embættisins fyrir árið 2020.

24. júní 2021 : Meðferð eineltismála

Margar ábendingar sem berast embættinu varðar einelti og erfið samskipti í grunnskólum. Í upphafi júnímánuðar sendi umboðsmaður barna ásamt fleiri hagaðilum bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þeirra mála. 

22. júní 2021 : Bréf um sundkennslu

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna fyrirkomulags sundkennslu í grunnskólum.

2. júní 2021 : Skólahúsnæði Fossvogsskóla - svar frá borgarstjóra

Umboðsmaður barna sendi erindi til skrifstofu borgarstjóra í lok mars vegna skólahúsnæðis Fossvogsskóla. Svar við því erindi barst í vikunni.  

28. maí 2021 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudaginn 30. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum. 

27. maí 2021 : Umboðsmenn hittast

Umboðsmaður barna og umboðsmaður Alþingis hittust í vikunni og báru saman bækur sínar. 

12. maí 2021 : Umboðsmaður barna á faraldsfæti

Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar í eina viku.

8. maí 2021 : Barnaþing haldið í annað sinn

Á næstu dögum eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á Barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 18. - 19. nóvember nk. Barnaþingið er nú haldið í annað sinn en fyrsta þingið var haldið í Hörpu 2019 og þótti takast einstaklega vel.  

29. apríl 2021 : Handbók vinnuskóla

Embættið hefur gefið út Handbók vinnuskóla 2021. Í handbókinni er meðal annars að finna leiðbeiningar um endurmat ungmenna á vinnuskólanum, sjálfsrýni ungmenna og annað áhugavert efni um starfsemi vinnuskóla. 

Síða 1 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica