Fréttir: ágúst 2015

Fyrirsagnalisti

21. ágúst 2015 : Drög að geðheilbrigðisstefnu

Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 30. júlí 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun kynnt og óskað eftir ábendingum og umsögnum um drögin. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 20. ágúst.

20. ágúst 2015 : Drög að mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar

Umboðsmaður barna fékk tækifæri til þess að skila umsögn um drög að mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 19. ágúst 2015.

5. ágúst 2015 : Ársskýrsla 2014

Starfsárið 2014 var viðburðaríkt og mörg stór og flókin álitamál komu til meðferðar embættisins. Um sum þeirra var ítarlega fjallað í fjölmiðlum. Má þar nefna kuðungsígræðslu, skapabarmaaðgerðir á stúlkubörnum, stöðu barnafjölskyldna á leigumarkaði, símanotkun í skólum, börn sem hafa brotið af sér, nafnabreytingu barna, sérfræðihóp barna sem eiga foreldra sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda og margt fleira.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica