Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Upplýsingar um börn í samfélagsmiðlum

Allir – þar á meðal börn – eiga rétt á því að njóta friðhelgi einkalífs. Ef foreldrar vilja birta einkunnir eða upplýsingar um námsárangur barna sinna er mikilvægt að foreldrar biðji börnin um leyfi til að gera það.

Sjá nánar

Sumarvinna unglinga

Nú þegar flestir grunn- og framhaldsskólar eru komnir í sumarfrí eru margir unglingar að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði í sumarstörfum. Umboðsmaður barna fær reglulega fyrirspurnir frá unglingum um það hvaða reglur gilda um vinnu  þeirra og launin sem þau vinna sér inn.  Almenna reglan er sú að það má...

Sjá nánar