Fréttir: júní 2015

Fyrirsagnalisti

12. júní 2015 : Upplýsingar um börn í samfélagsmiðlum

Allir – þar á meðal börn – eiga rétt á því að njóta friðhelgi einkalífs. Ef foreldrar vilja birta einkunnir eða upplýsingar um námsárangur barna sinna er mikilvægt að foreldrar biðji börnin um leyfi til að gera það.

11. júní 2015 : Sumarvinna unglinga

10. júní 2015 : Heimsókn frá Slóvakíu

Í gær, 9. júní 2015, fékk umboðsmaður barna heimsókn frá tveimur samtökum sem vinna að réttindum barna í Slóvakía.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica